Hér er hægt að fylla út tilkynningarform sem sendist sjálfvirkt á Vegagerðina, Reykjavíkurborg og fleiri aðila.

Mikilvægt er að tilkynna um holur á vegum þar sem umsjónaraðilar vega hafa verið að firra sig bótakröfu verði tjón á hjólbörðum og felgum vegna ótilkynntrar holu.