Eldgos

Jarðskjálftavirknin komin aftur í “eðlilegt” horf.

Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu og nágrenni er aftur komin í “eðlilegt” horf með hundruði skjálfta upp að 2M og einum og einum stærri. Eldgosið í Holuhrauni virðist því hafa haft lítil áhrif á það sem er í gangi í iðrum Vatnajökuls. Sjá nánar HÉR.

skjalftar001