Norðurljósaspáin er nú komin á Norðurljósin.is sem er ný síða.
Þar er að finna myndir og tengla á helstu síður tengdar Norðurljósunum auk þess sem Norðurljósaspá á mannamáli er sett inn þegar von er á miklum Norðurljósum.
Þar er einnig hægt að setja inn Norðurljósatengdar auglýsingar á hófstilltu verði.