Norðurljósaspá

Norðurljósin

coronalhole_sdo_200

Solar wind flowing from the indicated coronal holes should reach Earth on Sept. 1-2. Credit: SDO/AIA.

1. sept – 6. sept. 2014

“Kórónuhola! – Flæði sólmassa stefnir beint á Jörðina!”


Flæði úr svokallaðri kórónuholu stefnir nú beint að segulhjúpi Jarðar og er búist við miklum sýningum 1.-2. sept. Einnig er búist við auknu flæði 5. og 6. sept. Næturnar hér á Íslandi eru þó enn frekar bjartar þannig að ekki er útlit fyrir sjónarspil nema helst yfir aldimmasta part næturinnar. Sjá nánar HÉR