Norðurljósaspá

Nýtt sólgos og Jarðgos.

Nýtt Sólgos og Jarðgos!


Búist við flæði efniseinda frá sólgosi sem varð í sólbletti 2157 þann 13. sept. Flæðið frá þessu sólgosi er væntanlegt 16. sept. og er ekki það öflugt að það geti valdið tímabundnum truflunum á fjarskiptum líkt og óttast var þann 12. sl. þegar tvöfalt flæði skall á Jörðinni. Ekki er annað hægt að segja en að óvenju fjörugt sé um þessar mundir á yfirborði sólar líkt og á yfirborði Jarðar á Vatnajökulssvæðinu t.d. þó tenging sé ekki sjáanleg. 

hraungos001

jarðgos

 

solgos001

sólgos