Norðurljósaspá

Önnur norðurljós ársins.

 2. jan 2014 kl. 19.30.
Mikill órói er nú á línuritunum í Leirvogi og allir mælar sýna að töluverð virkni efniseinda er í segulhjúpinum. Þar sem sést í stjörnubjartan himinn ætti að sjást til norðurljósa næstu klukkustundir ef allt er eðlilegt.

magnetic field over iceland space weather now

Svona litu fyrstu norðurljós ársins út í vefmyndavél Friðarsúlunnar sem rekin er af EarthCam.com

 

imagine peace tower northern lights