Norðurljósaspá

Risa Sólblettur í skotstöðu

monsterspot001

Myndina tók stjörnufræðingurinn Karzaman Ahmad hjá Malaysia’s Langkawi National Observatory

Stærsti sólblettur hinnar 11 ára sólarsveiflu er nú að koma sér í skotstöðu. Þessi risasólblettur telst vera um 125.000 km í þvermál og er um það bil jafn stór og Júpiter. Fyrir nokkrum dögum sendi hann frá sér sólblossa sem olli tímabundnum fjarskiptatruflunum í Ástralíu og Asíu. Sólbletturinn er sagður óstöðugur og gæti sent frá sér sólgos eða sólblossa á hverri stundu. Meira HÉR