NORÐURLJÓSIN
Risasólbletturinn AR 2209 áður AR 2192 vísar ekki lengur á Jörðina.
Möguleiki á útslætti háspennulína vegna ofursólstorms er því liðin hjá og er enginn svona stór sólblettur í kortunum lengur.
Sólblettur AR 2216 er kominn í skotstöðu á Jörðina og gæti sent okkur gusur yfirborðsmassa. Við verðum með fréttir hér á Gult.is þegar næsta Sólmassasending fer af stað.