Gul frétt

Strætóbílstjóri keyrir farþegana á lögreglustöðina.

spegilmynd

Á upptökum úr nýju myndvélakerfi sést hvernig spegilmyndin villir fyrir.

 

GUL FRÉTT.

visir.is news iceland

Frétt Vísis

Strætóbílstjóri keyrði farþegana beint á lögreglustöðina eftir að hann hafði orðið var við grunsamlega mannveru sem ekki hafði borgað fargjaldið. Nýtt myndavélakerfi kom að góðum notum við að leysa málið en við rannsókn kom í ljós að um spegilmynd vagnstjórans sjálfs var að ræða í nýfægðum rúðum í fyrstu ferð dagsins. Reynir Jónsson forstjóri Strætó BS sagði þvottastöð fyrirtækisins eina þá fullkomnustu á norðurlöndunum og þetta kæmi honum ekki á óvart. “Umdeilt myndavélakerfið hefði nú sannað sig og búið væri að leysa farþegana úr varðhaldi.”