Vottaður
Mikið úrval notaðra hjólkoppa á góðu verði á bæði fólksbíla og stærri ökutæki.
Einnig glæsilegir eldri kromekoppar á gömlu gullaldarbílana.
Tekið er við gömlum hjólkoppum og einnig er tekið við ábendingum um hjólkoppa í vegköntum.
Valdi Koppasali er þjóðsagnarpersóna sem hefur alla tíð verið langt á undan sinni samtíð og er einn af fyrstu aðilum landsins til að stunda endurvinnslu af krafti með góðra vina hjálp.