Eldgos

Umbrotin við Vatnajökul 2014

30. águst 2014. Skjálftavirkni heldur áfram. Undir yfirborðinu er gert ráð fyrir að innrennsli í svokallaðan hraungang sé álíka mikið og rennsli þjórsár. Hin viðstöðulausa skjálftavirkni heldur áfram og er á þessari stundu talið að 3 möguleikar séu í stöðunni. Meira HÉR

askja001