Veðrið

Veðurhorfur á Landinu 1.okt. 2014

Veðurhorfur á landinu skv. Veðurstofu Íslands.

weather in icelandGengur í suðvestan 15-23 m/s á S-verðu landinu um og eftir hádegi, en N-lands í kvöld. Mun hægari vindur á Vestfjörðum. Úrkomulítið á NA-verðu landinu, annars rigning eða skúrir. Hiti 5 til 10 stig. Fer að lægja í nótt. Vaxandi austan- og norðaustanátt á morgun, 10-18 m/s síðdegis, en sunnan 10-18 á SA- og A-landi. Rigning eða slydda, fyrst S- og A-lands. Hiti 2 til 10 stig.
Spá gerð: 01.10.2014 10:32. Gildir til: 02.10.2014 18:00.