Veðrið

Veðurhorfur næsta sólarhringinn.

Veðurhorfur á landinu

Norðaustan 15-25 m/s NV- og V-lands. Heldur hægari vindur um landið S- og A-vert, en allhvass eða hvass vindur þar í kvöld. Rigning, slydda eða snjókoma á N-verðu landinu, rigning austast, en stöku skúrir S-lands. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst. Kólnar heldur í veðri í kvöld, einkum fyrir norðan. Minnkandi norðanátt á morgun, yfirleitt 5-13 síðdegis með éljum NA-til og kólnandi veður.
Spá gerð: 02.11.2014 15:38. Gildir til: 03.11.2014 18:00

eldgos_mengun_dagur1nov001

Mengunarspá Veðurstofunnar fyrir gasmengun Sun 2. nóv.