Verðbólgumarkmið Seðlabankans virkar í báðar áttir. Stefni í verðhjöðnun grípur bankinn til þeirra aðgerða sem þarf til að stöðva ferlið. Allt tal um lækkun á vöru- og fasteignaverði byggist að því er virðist á dagdraumum eða er óráðshjal. Á vefsvæði Seðlabankans má sjá útskýringu á vinnubrögðum bankans í þessum tilfellum:
Allur skjárinn – Seðlabankinn – verðbólgumarkmið.
[iframe scrolling=”yes” src=”http://www.sedlabanki.is/peningastefna/verdbolgumarkmid/”]