Vefmyndavélar út um allan heim.

Nú er hægt að sjá á einum stað vefútsendingar frá helstu stöðum í heiminum.
Smellið á myndirnar til að skoða.
Ef þið vitið um vefmyndavél sem er ekki sjáanleg hér á Gult.is væri frábært ef þú skrifaðir slóðina á hana í póstgluggann sem er neðarlega á síðunni og við bætum henni inn um hæl.
ATH. Aðrar síður birtast í nýjum glugga þannig að leyfa þarf “pop up” frá Gult.is.
Gult.is er tilvalið að skoða og nota í snjallsímum og spjaldtölvum.
Njótið vel