Norðurljósaspá

2 “sólmassar” stefna beint á Jörðina!

“Sólgos! – 2 Sólmassar á leiðinni!”


2 sólgos stefna nú beint að segulhjúpi Jarðar og er búist við miklum norðurljósa sýningum fyrst þann 27. ágúst og þvínæst þann  29. Næturnar hér á Íslandi eru þó enn frekar bjartar þannig að ekki er útlit fyrir sjónarspil nema helst yfir aldimmasta part næturinnar.

Sjá nánar HÉR

 

<font class="tempImageTitleThumbText">Aurora Vs Bz</font><br>Dominic Cantin<br>Aug 20 12:45pm<br>Québec , Canada