Neðar á síðunni eru tenglar á umfjöllun Gult.is sem tengist jarðskjálftum og eldgosum.

bardarbunga2-002

Eldgos eru mjög mismunandi að gerð allt eftir því hvaða kvikugerð kemur upp, hvernig það berst upp á yfirborðið og í hve miklu magni.   Á Íslandi er ótrúleg fjölbreytni í tegundum eldgosa.  Hér verða gos undir jökli, í sjó, dyngjugos, flæðigos og sprengigos af öllum stærðum og gerðum.  Einnig kemur fyrir að gos breytist t.d. úr gjóskugosi eða sprengigosi í hraungos.

Náttúruhamfarir eins og eldgos og jarðskjálftar verða yfirleitt án mikillar viðvörunar.  Til að bregðast sem best við þeim skaða sem náttúruhamfarir geta orsakað er mjög gott að undirbúa fyrirfram viðbrögð vegna þeirra og átta sig á því hvort heimilið sé á hættusvæði og þá hvaða.  Í hamförum hefur reynslan sýnt að eitt það fyrsta sem fólk hefur áhyggjur af er öryggi þeirra nánustu.  Því er mikilvægt að á hverju heimili sé til heimilisáætlun.

Á hinni stórfróðlegu vefsíðu Eldgos.is er hægt að fræðast um eldgos og jarðhræringar á Íslandi í sögulegu samhengi bæði í nútíma og síðustu þúsundir ára. Hér fyrir neðan er flýtihnappur á þá síðu og einnig á aðrar síður sem tengjast eldgosum á einn eða annan hátt.

Njótið vel.

Óróakort veðurstofunnar

Eldgos.is the door to your web

Almannavarnir.is  the door to your web


Veður.is the door to your web

gult.is is designed for tablets and other android units.

Hér eru gluggar á beina útsendingu frá eldfjöllum á íslandi.
Smelltu á hurðina til að fara beint inn á vefmyndavélina.

Hekla 1 the door to your web

Hekla 2 the door to your web

Katla the door to your web

Hér er að finna umfjöllun GULT.IS um atburði tengda jarðskjálftum og eldgosum.

[wp-rss-aggregator source=”7471″]