Eldgos

Eldgosið

Möguleiki 3 kominn í kortin. bardarbunga2-003

Mesta sig sem mælst hefur síðan mælingar hófust um miðja síðustu öld mældist á jökulkápu Bárðarbunguöskjunnar í ferð Jarðvísindastofnunar yfir öskju Bárðarbungu í lok vikunnar. Talið er að þetta minnki ekki líkurnar á að gosið geti úr öskju Bárðarbungu. Þeir sem til þekkja telja að Katla ætti ekki sjens í það sem þá geti farið í gang. Meira HÉR um möguleika 3.