Gul frétt

Forstjóri strætó skilar Bens jeppa – MYNDIR

 

spegilmynd

Reynir Jónsson forstjóri strætó í sinni fyrstu ferð sem farþegi.

 

GUL FRÉTT.

Strætóbílstjóri keyrði Reyni Jónsson Forstjóra strætó beint á lögreglustöðina eftir að hann hafði orðið var við grunsamlega mannveru sem ekki hafði borgað fargjaldið. Reynir hafði fyrr um daginn skilað Bens jeppanum og var að stíga sín fyrstu skref í strætisvagni. Atvikið má sjá á upptöku úr nýju myndavélakerfi strætó.