Hér er að finna á einum stað gatadeilingar á felgum á flestum bifreiðum sem hafa verið framleiddar.
Ef þú ætlar að hafa bæði sumardekkin og vetrardekkin á felgum og vantar auka felgusett þá er nauðsynlegt að vita hvaða gatadeiling er á felgunum á þínum bíl.
Smelltu á bíltegundina þína hér að neðan.