Gul frétt

Hollusta

bradlausbraud

Brauðlaust brauð í neysluumbúðum.

 GUL FRÉTT.

Brauðlaust brauð.

Ekki eru allir á eitt sáttir um heilnæmi brauðmetis.

Nú er hægt að nálgast lausn fyrir þá sem ekki telja sig geta borðað þessa fæðu sem sonur Guðs nýtti á eftirminnilegan hátt fyrir um 2000 árum síðan við að metta mannfjöldann.

Óvænt­ur sig­ur­veg­ari gær­dags­ins á Twitter var gamla góða heim­il­is­brauðið. Segja má að brauðið hafi tröllriðið net­inu. „Þetta er virki­lega skemmti­legt,“ seg­ir Björn Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri markaðssviðs hjá Myll­unni, sem ját­ar að vin­sæld­ir myllu­merk­is­ins #heim­il­is­braud hafi komið á óvart.

Heim­il­is­brauðið fór nokkuð óvænt á flug en Myll­an hef­ur und­an­farið birt nokkr­ar aug­lýs­ing­ar með fyrr­nefndu myllu­merki. Í gær benti hins veg­ar Atli Fann­ar Bjarka­son, rit­stjóri Nú­tím­ans, á merkið og málið vatt upp á sig í kjöl­farið.

Fróðlegt verður að sjá hvernig keppinauti heimilisbrauðsins – hið brauðlausa brauð kemur út í samkeppninni næstu misserin.