Gul frétt

Landvættir fara fram á opinbera rannsókn.

GUL FRÉTT.

kjörkassi

Atkvæðið örlagaríka.

Landvættir íslands fara fram á opinbera rannsókn vegna meintra mistaka við framkvæmd jöfnunar úr Jöfnunarsjóði íslands.

Munaði einu atkvæði er Árni Páll Árna­son sigraði Sig­ríði Ingi­björgu Inga­dótt­ur í for­manns­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á lands­fundi flokks­ins. Árni Páll hlaut 241 at­kvæði en Sig­ríður Ingi­björg 240 at­kvæði. Anna Pála Sverr­is­dótt­ir hlaut eitt at­kvæði og er það atkvæði til rannsóknar hjá Landvættunum.  Árni verður áfram formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.