Eldgos

Leið 2 Vatnajökull – Holuhraun

hraungos001Leið 2. Önnur hraunsprunga hefur nú opnast nálægt þeim stað sem gaus um daginn með nokkuð rólegu hraunrennsli. Ekki vilja menn þó kalla þetta skokallað túristagos enda má lítið út af bregða með að gos fari af stað undir jökli með tilheyrandi hamfaraflóðum. Meira HÉR.