Eldgos

Lognið á undan storminum?

Eins og sjá má á línuritinu hefur jörð nánast ekkert skolfið síðan klukkan 14.30 í dag eða í um 3 klst þegar þetta er ritað.

Fróðlegt verður að sjá hvort um hið fræga “logn á undan storminum” sé að ræða.

140922_1750

 

Hér er svo hægt að sjá yfirlit yfir önnur yfirstandandi eldgos í heiminum.

allactivityvolcanos