Ýmislegt

Sólgos, Jarðgos og Kórónuhola.

Norðurljósin.

“Sólgos, Jarðgos og Kórónuhola! – Tvöfalt flæði sólmassa stefnir beint á Jörðina!”solgos003


Flæði úr enn einni svokallaðri kórónuholu stefnir nú beint að segulhjúpi Jarðar og er búist við miklum sýningum vegna hennar 10. – 12. sept. Einnig er búist við flæði frá sólgosi sem kom frá sólbletti 2158 þann 9, sept. Flæðið er væntanlegt 11. og 12. sept. Meira HÉR