Gul frétt

Tíu Storkar lentir við Hringbraut með jólabörn.

GUL FRÉTT.

Stork with baby

Fyrsti Storkurinn kemur inn til lendingar.

Tíu jólabörn hafa komið í heiminn það sem af er þessum jólum.

Tíu Storkar hafa lent með jólabörn það sem af er þess­um jól­um. Mynd – mbl.is/Á​sdís Ásgeirs­dótt­ir

 

Tíu Storkar hafa lent við fæðing­ar­deild Land­spít­al­ans yfir jól­in að aðfanga­deg­in­um meðtöld­um, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lækni á fæðing­ar­deild­inni.

Fimm Storkar lentu í gær, aðfanga­dag, og lentu þeir allir áður en jól­in voru hringd inn klukk­an sex. Fimm Storkar til viðbót­ar hafa lent það sem af er jóla­degi.

Mikil jólastemning er á fæðingardeildinni og vel gekk að finna foreldra fyrir jólabörnin en nýbakaðir foreldrar fá í dag góðan mat og nóg af konfekti, þrátt fyrir að flestir vilji koma sér sem fyrst heim.
Heils­ast börn­um vel að sögn lækn­is.