Ýmislegt

Veðrið næstu daga

Veðrið og veðurhorfur

Samkvæmt vefsíðu norsku veðurstofunnar YR.no eru að mestu rauðar hitatölur í kortunum næstu dagana fyrir höfuðborgarsvæðið. Á næstu 7 dögum er aðeins lítilsháttar frost á sunnudag og aftur á fimmtudag eftir viku. Ekki er sömu sögu að segja frá öðrum landshlutum þar sem fréttir berast af snjóflóðahættu og stormviðvörunum bæði á Vestfjörðum, Austfjörðum og einhverjum hlutum Norðurlands.
Meira er hægt að finna um viðvaranir til almennings, veðurhorfur næstu daga eða kíkja á veðrið í rauntíma í gegn um vefmyndavélar með því að smella á gluggana hér að neðan.

weather in iceland almannavarnir public webcams in iceland