Veðrið

Veðurhorfur 12.11.14

Veðurhorfur á landinu næstu daga

weather in iceland

Veðrið frá Veðurstofu Íslands

Austanhvassviðri eða -stormur á fimmtudag með rigningu, einkum S- og A-lands. Dregur úr vindi um helgina og snýst í suðlæga átt á sunnudag með rigningu S- og V-lands, en úrkomulítið á mánudag. Milt í veðri.
Spá gerð: 11.11.2014 20:41. Gildir til: 18.11.2014 12:00.